
Alma íbúðafélag
Alma er sjálfstætt fasteignafélag í eigu Langasjávar ehf. Félagið á og rekur fjölda fasteigna, bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæði, víðsvegar um landið. Stefna Ölmu er að bjóða viðskiptavinum sínum upp á öruggt og vandað leiguhúsnæði, hátt þjónustustig og sveigjanleika, í því skyni að gera leigumarkaðinn á Íslandi faglegri, fjölskylduvænni og traustari.

Umsjónarmaður fasteigna - Smiðsmenntaður
Alma íbúðarfélag leitar eftir metnaðarfullum starfsmanni til að sinna starfi umsjónarmanns fasteigna. Einstaklingurinn þarf að vera með sveinspróf í húsasmíði eða meistararéttindi í húsasmíði. Mikilvægt er að starfsmaðurinn sé stundvís, sýni frumkvæði og geti unnið sjálfstætt.
Alma er sjálfstætt fasteignafélag í eigu Langasjávar ehf. Félagið á og rekur tæplega 1.100 íbúðir sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu og víðsvegar um landið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framkvæmir ástands- og úttektarskoðanir
- Tekur á móti viðhaldsbeiðnum og vinnur úr þeim
- Vinna við viðhaldsverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf eða meistararéttindi í húsasmíði
- Færni í skipulagningu- og forgangsröðun
- Góð aðlögunarhæfni að fjölbreyttum verkefnum
- Góð samskiptafærni
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Bílpróf
Advertisement published25. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Sundagarðar 8, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHousebuildingAmbitionDriver's licencePunctualJourneyman license
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkamaður í Einingahús
Steypustöðin

Verkefnastjóri/tæknimaður viðhaldsverkefna
HH hús

Framhaldsskólakennari í tréiðngreinum
Fjölbrautaskóli Suðurnesja

Assistant in production and installation
Steinprýði ehf

Almenna byggingarvinna/Costruction work and carpentry.
Sá hús ehf

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Verkamenn | Workers
Glerverk

Húsasmiðir óskast / Carpenters Wanted
Probygg ehf.

Ert þú smiður?
Lausar skrúfur

Húsasmiðir óskast
RENY ehf.

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Leitum að vönum smiðum og handlögnum einstaklingum með áhuga á smíði og viðhaldi
Atlas Verktakar ehf