HH hús
HH hús

Verkefnastjóri/tæknimaður viðhaldsverkefna

Vegna aukinna umsvifa leita HH Hús að kraftmiklum verkefnastjóra/tæknimanni til að stýra viðhaldsverkefnum og
taka þátt í útboðum. Viðkomandi gerir tilboð í verk, verkáætlanir, stýrir stöðufundum og fylgir eftir verkáætlunum.

Um er að ræða áhugavert og spennandi starf fyrir réttan aðila.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun viðhaldsverkefna og gerð og eftirfylgni verkáætlana.
  • Áætlunargerð og eftirfylgni með byggingaframkvæmdum
  • Kostnaðaráætlanir við gerð útboða og kostnaðareftirlit.
  • Utanumhald og stjórn stöðufunda.
  • Samskipti verkkaupa og samstarfsmenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. byggingafræði, byggingartæknifræði, verkfræði
    eða önnur sambærileg menntun.
  • Sveins- eða meistarapróf í iðngrein, t.d. húsasmíði er kostur.
  • Reynsla af verkefnastjórnun, áætlanagerð og viðhaldi fasteigna er kostur.
  • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og góð tölvukunnátta.
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku er skilyrði.
    Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum.
Advertisement published23. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Financial planningPathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.ContractsPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.CarpenterPathCreated with Sketch.MeticulousnessPathCreated with Sketch.Project management
Professions
Job Tags