HD
Markmið félagsins er að við verðum fyrsta val viðskiptavina sem þjónustuaðili í vélbúnaði, tækniþjónustu og stálsmíði á landsvísu.
Vélvirki á Eskifirði
Við leitum að einstaklingum með fagmenntun eða starfsreynslu í vélvirkjun og vélsmíði á starfsstöð fyrirtækisins á Eskifirði.
Lögð er áhersla á að ráða hæft, áhugasamt starfsfólk sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi.
Það er markmið HD að einstaklingar sem sinna starfinu af áhuga og nýta hæfileika sína til fulls eigi raunverulega möguleika á því að byggja sig upp í starfi og fá verkefni við hæfi.
Helstu verkefni HD:
- Heildarlausnir fyrir iðnað
- Almenn vélvirkja vinna
- Vélaviðgerðir og vélsmíði
- Stálsmíði úr svörtu / ryðfríu stáli og áli
Menntunar og hæfniskröfur:
- Fagréttindi í iðngreininni kostur
- Þekking á vinnu með ryðfrítt stál
- Hæfni í mannlegum samskiptum og færni til að vinna vel í teymi
- Öguð vinnubrögð og gott skipulag
- Frumkvæði og metnaður til að skila góðu starfi
- Íslensku- og enskukunnátta er kostur
Í boði er:
- Húsnæði gegn vægu gjaldi
- Niðurgreiddur hádegsimatur
- Líkamsræktarstyrkur
- Fjölbreytt verkefni og viðskiptamannahópur
- Samkeppnishæf laun og kjör
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir sviðsstjóri á Eskifirði: Dagfinnur Smári Ómarsson daffi@hd.is
Advertisement published11. December 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
English
IntermediateRequired
Location
Leirukrókur 3, 735 Eskifjörður
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionPlanningIndustrial mechanics
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Spennandi vélvirkja- og rafvirkjasumarstörf
Norðurál
Öflugur uppsetningarmaður
Rými
Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE
Byggingarverkamaður
Urban Legends ehf.
Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Skoðunarmaður ökutækja á Egilsstöðum
Frumherji hf
Framtíðarstarf á bílaverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki bílar hf.
Óskum eftir færum tæknimönnum
Sleggjan atvinnubílar
Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla
Vélvirkjar í tjakkaviðgerðir – Renni- og tjakkaverkstæði
VHE
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás