
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Velferðarsvið - Starfsmaður í frístundarstarfi (Skjólið)
Reykjanesbær auglýsir eftir starfsmanni í Skjólið, frístundarstarf sem rekið er af velferðarsviði Reykjanesbæjar.
Um er að ræða 20% starf. Vinnutíminn sem um ræðir er 14:00-16:00 alla virka daga. Einnig kemur til greina lægra starfshlutfall. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinnir daglegu starfi frístundastarfsstöðvar Skjólsins og verkefnum sem fylgja þeim s.s. undirbúningi, samveru og frágangi.
- Aðstoð við daglegar athafnir barna og ungmenna með stuðningsþarfir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af því að vinna með börnum og ungmennum með stuðningsþarfir kostur.
- Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og góð samstarfshæfni
- Heiðarleiki, stundvísi og fordómaleysi.
- Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagshæfni.
- Hæfni til að bregðast við óvæntum aðstæðum.
Fríðindi í starfi
• Bókasafnskort
• Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
• Gjaldfrjáls aðgangur í sund
• Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Advertisement published22. August 2025
Application deadline4. September 2025
Language skills

Required
Location
Hafnargata 88, 230 Reykjanesbær
Type of work
Skills
ProactiveHonestyPositivityConscientiousPlanningPunctual
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Frístundarleiðbeinandi í Nesskóla
Fjarðabyggð

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf, kjörið með námi!
Framtíðarfólk ehf.

Stuðningsfulltrúi í Húnaskóla og starfsmaður í stoðþjónustu
Húnabyggð

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Frístundaleiðbeinandi með stuðning
Hrafninn frístundaklúbbur

Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla
Lindaskóli

Aðstoðarforstöðumaður í frístundastarfi fatlaðra barna/ungl
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Frístundaleiðbeinendur með stuðning óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin