

Vatnsaflsvirkjanahönnuður / Hydroelectric Power Plant Designer
Vilt þú verða hluti af alþjóðlegu fyrirtæki og takast á við áhugaverð verkefni? Langar þig að þróast í starfi sem hönnuður vatnsaflsvirkjana innan fjölbreytts hóps sérfræðinga og verkefnastjóra hérlendis og erlendis? Þá hvetjum við þig til að kynna þér starfið betur hér að neðan. / Do you want to become part of an international company and take on interesting projects? Would you like to develop in your work as a designer or building supervisor at our office in Akureyri or Kópavogur and become part of a diverse group of experts and project managers in Iceland and abroad? Then we encourage you to learn more about the job below.
COWI á Íslandi leitar eftir framsæknum hönnuði til að ganga til liðs við okkur í faghóp vatnsaflsvirkjana með starfsstöð á Akureyri eða í Kópavogi. Starfið er fjölbreytt og spennandi og kemur að öllum stigum undirbúnings og hönnunar á vatnsorkuverum. / COWI Iceland is looking for a progressive designer to join us in the professional group of hydropower plants. The work is diverse and exciting and involves all stages of the preparation and design of hydropower plants.
Dæmi um verkefni í þessu hlutverki / Examples of tasks in this role:
- Að teikna stíflur, yfirföll, inntök, stöðvarhús og skurði / Drawing dams, spillways, intakes, powerhouses and ditches,
- Að vinna með rennslisgögn og landfræðilegar upplýsingar / Working with flow data and geographic information
- Að meta stærð flóða og framkvæma straumfræðilega útreikninga / Working with flow data and geographic information
- Að áætla stofn- og fjármagnskostnað og mannaflaþörf framkvæmda / Estimating start-up and capital costs and manpower needs for construction
- Að útbúa framkvæmdaáætlanir og leggja mat á arðsemi einstakra verkefna. / To prepare construction plans and evaluate the profitability of individual projects
Til að ná árangri í þessari stöðu teljum við að þú ættir að vera þjónustusinnaður, sveigjanlegur einstaklingur sem er opinn fyrir nýjum áskorunum / To succeed in this position, we believe that you should be a service-minded, flexible person who is open to new challenges.
Að auki er æskileg hæfni / Additonally you should have:
- Háskólamenntun á sviði byggingaverkfræði, vélaverkfræði eða sambærileg menntun / Relevant education in the field of civil- or mechanical engineering or equivalent education.
- Þekking á vatna- og straumfræði. / Knowledge of hydrology and hydraulics.
- Þekking og reynsla af vinnu í teikniforritum (t.d. Autocad og OpenRoads Designer). / Knowledge and experience of working in Autocad and OpenRoads Designer is an advantage.
- Góð íslensku- og enskukunnátta. / Good Icelandic and English proficiency both spoken and written.
- Frumkvæði í starfi, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð. / Initiative in projects, precise and independent work methods.
- Góð samskipta- og skipulagshæfni. / Good communication and organizational skills.
- Jákvætt viðhorf og árangursdrifni. / Positive attitude and results-driven.
Við bjóðum líka uppá
-
Sveigjanlegan vinnutíma og fjarvinnumöguleika í bland við vinnu á starfsstöð / Flexible working hours and Hybrid working conditions
-
Öflugt mötuneyti með morgunmat, hádegismat og síðdegishressingu / Canteen with breakfast, lunch and afternoon snacks
-
Samgöngu- og líkamsræktarstyrkir / Commuting and Physical Activity Stipends
-
Starfsmannafélag með fjölbreyttum deildum og viðburðum / Employee association with diverse sections and events
-
Viðbótargreiðslur í fæðingarorlofi / Additional payment during maternity/parternity leave
-
Starfsþróunarmöguleikar innan COWI, starfsþróunaráætlanir og rafræn þjálfun hjá COWI Academy / Internal mobility within COWI, personalized development plans and online trainings with COWI Academy
-
Árlegt heilsufarsmat / Yearly health check up













