
Special Tours
Special Tours er ört vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu sem sérhæfir sig í siglingum út á Faxaflóa frá Gömlu Höfninni í Reykjavík allt árið um kring.
Hjá fyrirtækinu starfa allt að 40 manns og er mikil áhersla lögð á fagleg vinnubrögð, persónulega þjónustu og umhverfisvernd.

Vaktstjóri
Um er að ræða fullt starf í 2-2-3 vaktakerfi í lifandi umhverfi við gömlu höfnina í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning vakta
- Stjórnun og eftirfylgni með daglegum rekstri á vöktum
- Samskipti við skipstjóra, leiðsögumenn og aðra starfsmenn til að tryggja hnökralausan daglegan rekstur
- Miðlun upplýsinga um daglegan rekstur til framkvæmdastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vaktstjórn eða sambærilegu starfi
- Leiðtogahæfni
- Reynsla af siglingum
- Þekking á ferðaþjónustu kostur
Advertisement published14. March 2025
Application deadline26. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Geirsgata 11, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordHuman relationsDriver's license D1Driver's licence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Selfossi
Krónan

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Starfsmaður á verkstæði
Kraftvélar ehf.

Vaktstjóri íþróttamiðstöðvarinnar í Vík
Mýrdalshreppur

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Starfsmaður í fjármáladeild
Ourhotels ehf. / Troll Expeditions / Formáli ehf.

Rafvirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Stafsmaður á Öryggisbát
Jökulsárlón Ferðaþjónusta ehf.