
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Selfossi
Krónan leitar að öflugum aðila í fullt starf vaktstjóra í Selfossi. Verkefni vaktstjóra eru að aðstoða og styðja við verslunarstjóra og stuðla að hvatningu meðal starfsfólks til að ná settum markmiðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér aðstoð við rekstur verslunar þar sem helstu verkefni eru:
- Efla hópinn í að búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
- Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
- Vaktaplön og þjálfun
- Verkstýring starfsfólks
- Ábyrgð og umsjón með fjármunum
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
- Aldurstakmark er 18 ára
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
-
Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Advertisement published14. March 2025
Application deadline28. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Austurvegur 3, 800 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Sumarstarfsmaður
Örninn

Starfsmaður í tínslu - Snjallverslun Selfossi
Krónan

Vaktstjóri íþróttamiðstöðvarinnar í Vík
Mýrdalshreppur

Höfn - verslunarstjóri
Vínbúðin

Vaktstjóri
Special Tours

Starfsfólk í tínslu/keyrslu - Snjallverslun Akureyri
Krónan

Staðarskáli Hrútafirði
N1

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga og fagverslun

Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin