
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Starfsfólk í tínslu/keyrslu - Snjallverslun Akureyri
Hjá Krónunni starfar fjölbreyttur hópur fólks og við leggjum mikið upp úr því að skapa góðan vinnustað. Við leitum nú að góðum liðsfélaga í snjallverslun í fullt starf frá kl.08-16.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tínsla vefpantana
- Heimsendingarakstur á vörum
- Önnur verslunarstörf sem yfirmaður felur starfsmanni
- Þátttaka í umbótum á ferlum sem stuðla að sífellt betri upplifun viðskiptavina Krónunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð, skipulögð og skjót vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Íslensku og/eða enskukunnátta skilyrði
- Bílpróf skilyrði og öryggi til að aka beinskiptan bíl
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Advertisement published14. March 2025
Application deadline28. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Tryggvabraut 8
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Staðarskáli Hrútafirði
N1

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga og fagverslun

Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin

Minjagripaverslanir - Souvenir stores
Rammagerðin

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Sölufulltrúi í sumar
Myllan

Sölufulltrúi - helgarstarf
Myllan

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Blönduós
N1