
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Sölufulltrúi í sumar
Við leitum að liðsauka fyrir sumarið í öflugt teymi sölufulltrúa Myllunnar.
Við leitum að söludrifnum og skipulögðum einstaklingi með mikla þjónustulund og góða samskiptahæfileika. Reynsla af sölustörfum ekki nauðsynleg en mikill kostur.
Nauðsynlegt er að viðkomandi sé með bílpróf!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á vörum Myllunnar
- Uppröðun og dreifing í verslanir
- Umsjón með vörum í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Góðir sölu- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og metnaður
- Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
- Reynsla af sölustörfum er kostur
Advertisement published13. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveDriver's licenceIndependenceSales
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Höfn - verslunarstjóri
Vínbúðin

Starfsfólk í tínslu/keyrslu - Snjallverslun Akureyri
Krónan

Staðarskáli Hrútafirði
N1

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Bílstjóri í útkeyrslu
Skólamatur

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Sumarstörf í BYKO Leigu
BYKO Leiga og fagverslun

Söluráðgjafar óskast í verslanir Rammagerðarinnar.
Rammagerðin

Minjagripaverslanir - Souvenir stores
Rammagerðin

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR