
Jökulsárlón Ferðaþjónusta ehf.
Jökulsárlón er skemmtilegur vinnustaður í fallegasta umhverfi landsins. Fjölbreytt störf eru í boði hjá fyrirtækinu; Skipstjórar á hjólabátum(amphibian), skipstjórar öryggisbáta, Skipstjórar RIB bát, móttaka ferðamanna, leiðsögumenn á báta, starfsfólk í afgreiðslu og margt fleira. Flest starfsfólkið býr á sveitabæ í eigu fyrirtækisins í um 10 km fjarlægð frá lóninu

Stafsmaður á Öryggisbát
Viðkokmandi þarf að geta hafið störf í byrjun Maí
fylgja eftir hjólabátum og gæta öryggis um borð. Auk þess ber starfsmanni að færa leiðsögumanni ís um borð í bát. Starfsmaður á Öryggisbát á alltaf að vera í öruggri fjarlægð við hjólabát til að geta brugðist við ef eitthvað kemur upp á. Öryggisbátur á að sjá til þess að siglingaleið hjólabáts sé örugg og þarf alltaf að vera kominn út á lón á undan hjólabátnum.
Starfsmaður þarf líka að huga að daglegu viðhaldi bát, fylgjast vel með að mótór sé í lagi, nægilegt loft í bát o.s.frv.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fylgja eftir farþegabátum
- Gæta þess aða siglingaleið sé örugg
- Ryðja burt ís ef þarf
- Daglegt viðhald á bátum
- annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gott vald á ensku og íslensku
- Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af stjórnun báta/tækja
- kostur ef viðkomandi hefur lokið námskeiði í hóp og Neyðarstjórnun
- Vinna vel undir álagi
Fríðindi í starfi
- Frítt húsnæði nálægt lóninu
- Fæði á vinnutíma
Advertisement published10. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Fell 160125, 781 Höfn í Hornafirði
Type of work
Skills
Physical fitnessSailingWorking under pressure
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ferðasérfræðingur - rekstur og hópar
Icelandia

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis - 100% Starf
Avis og Budget

Starfsmaður í fjármáladeild
Ourhotels ehf. / Troll Expeditions / Formáli ehf.

Are you our Kaykak Guide?
Tröll Expeditions

Vaktstjóri
Special Tours

Yfirmaður þrifadeildar / Housekeeping manager
Íslandshótel

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Reception Agent - Night Shifts
Lotus Car Rental ehf.

Þjónustufulltrúar - sumarstörf
Náttúruverndarstofnun

Umsjónaraðili tjóna / Damage Handler
Go Leiga

Photography Gallery - Sales Consultant
Iurie I Fine Art

Sumarstarf 2025 - Ökuleiðsögumaður/Prívat Lúxus ferðir
Deluxe Iceland