
Útilíf
Útilíf á sér stað í hjarta margra Íslendinga þar sem verslunin hefur verið hluti af áhugamálum og lífsstíl landsmanna síðan 1974. Útilíf rekur tvær íþróttaverslanir í Kringlunni og Smáralindinni ásamt útivistarverslun í Skeifunni 11. Þá rekur Útilíf einnig The North Face á Hafnartorgi.
Útilíf er áfangastaður, þar er gott að vera og versla – en er á sama tíma upphaf ævintýra og minninga. Við hvetjum fólk til að fara lengra og stefna að heilbrigðari sál í hraustum líkama, í sátt við umhverfið og samfélagið.
Útilíf leggur áherslu á að vera skemmtilegur og metnaðarfullur vinnustaður sem stuðlar að vexti og ánægju starfsmanna.

Útilíf leitar að kraftmiklum starfsmönnum í hlutastörf
Hefur þú áhuga á hreyfingu og útivist og vilt veita framúrskarandi þjónustu?
Útilíf leitar að jákvæðum og kraftmiklum einstaklingum í hlutastörf í verslanir okkar í Skeifunni, Kringlunni og Smáralind ásamt The North Face Hafnartorgi.
Við viljum fá til liðs við okkur fólk sem hefur gaman af því að vinna með öðrum, sinnir þjónustu af alúð og nýtur þess að vera í lifandi umhverfi.
Hentar vel með námi eða öðrum verkefnum þar sem sveigjanleiki er í fyrirrúmi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti, sala og þjónusta við viðskiptavini.
- Áfyllingar og vöruútstillingar.
- Önnur tilfallandi verkefni innan verslunarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulipurð, stundvísi og jákvæðni
- Áhugi á íþróttum, hreyfingu og útivist
- Áhugi á að vinna í lifandi og skemmtilegu starfsumhverfi
- Getur unnið á virkum dögum og um helgar eftir þörfum.
Fríðindi í starfi
- Frábær starfsandi og samheldið teymi
- Sveigjanleganleiki
- Góður starfsmannaafsláttur hjá Útilífi og The North Face Hafnartorgi
- Tækifæri til að læra og vaxa innan fyrirtækisins
Advertisement published18. August 2025
Application deadline25. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Reykjastræti 5a
Skeifan 11, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Quick learnerProactivePositivityAmbitionConscientiousPunctualFlexibilityCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hlutastarf í Plötubúðinni
Plötubúðin.is

Nettó Borgarnesi - Vaktstjóri kvöld- og helgar
Nettó

Sölufulltrúi Levi´s - virka daga
Levi´s

Lagerstjóri
Exton

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Nettó Borgarnesi - Aðstoðarverslunarstjóri
Nettó

Fullt starf í þjónustu - Bakarameistarinn Smáratorg
Bakarameistarinn

Afgreiðsla / Customer Service – Full Time Position
Brauð & co.

Starfsfólk óskast!
Bragðheimar ehf.

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Afgreiðsla í verslun - Hlutastarf
Vistvera

Starf í deildaþjónustu
Landspítali