
Plötubúðin.is
Plötubúðin.is er plötubúð sem hóf starfsemi árið 2020 og er í dag ein öflugasta plötuverslun landsins. Plötubúðin.is starfrækir verslun í Hafnarfirði ásamt því að leggja mikla áherslu á netverslun.
Hlutastarf í Plötubúðinni
Plötubúðin er að ráða í hlutastarf í verslun sinni í Hafnarfirði.
Vinnutími er 2-3 dagar í viku frá kl. 15:00 - 18:00 og annar hver laugardagur frá kl. 11:00 - 15:00.
Hentar vel með skóla.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn verslunarstörf
- Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
- Lagerstörf s.s. móttaka sendinga, áfyllingar og framstilling í verslun
- Tiltekt pantana
- Ýmislegt sem snýr að plötubúðastörfum s.s. þrif og flokkun á plötum o.fl.
- Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Víðtæk þekking á tónlist
- Skipulagshæfni
- Stundvísi og sveigjanleiki
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Heiðarleiki, kurteisi og jákvæðni
- Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli
- Góð tölvukunnátta
Advertisement published18. August 2025
Application deadline26. August 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Trönuhraun 6, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Nettó Borgarnesi - Vaktstjóri kvöld- og helgar
Nettó

Sölufulltrúi Levi´s - virka daga
Levi´s

Lagerstjóri
Exton

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Fullt starf í þjónustu - Bakarameistarinn Smáratorg
Bakarameistarinn

Afgreiðsla / Customer Service – Full Time Position
Brauð & co.

Starfsfólk óskast!
Bragðheimar ehf.

Útilíf leitar að kraftmiklum starfsmönnum í hlutastörf
Útilíf

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Við leitum að liðsauka í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Óskum eftir metnaðarfullum sölu- og tæknifulltrúa
Boðtækni ehf