
Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.

Nettó Borgarnesi - Vakstjóri kvöld- og helgar
Nettó Borgarnesi leitar eftir vaktstjóra á kvöld- og helgar vaktir. Viðkomandi þarf að vera ábyrgur og drífandi og æskilegt að viðkomandi hafi náð 18 ára aldri. Um er að ræða hlutastarf með möguleika á fullu starfi. Fyrri reynsla af verslunarstörfum er kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áfyllingar á vörum
- Afgreiðsla
- Þjónusta við viðskiptavini
- Framstillingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Reynsla af verslunarstörfum kostur
- Sjálfstæði
- Snyrtimennska
- Skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðaþjónusta til starfsmanna í boði
Advertisement published18. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Borgarbraut 58-60, 310 Borgarnes
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Sölufulltrúi Levi´s - virka daga
Levi´s

Lagerstjóri
Exton

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Nettó Borgarnesi - Aðstoðarverslunarstjóri
Nettó

Fullt starf í þjónustu - Bakarameistarinn Smáratorg
Bakarameistarinn

Afgreiðsla / Customer Service – Full Time Position
Brauð & co.

Starfsfólk óskast!
Bragðheimar ehf.

Útilíf leitar að kraftmiklum starfsmönnum í hlutastörf
Útilíf

Leigufélagið Alma leitar að liðsfélaga í hlutastarf
Alma íbúðafélag

Hlutastörf í ræstingum í Hvalfjarðarsveit / Part time cleaning in Hvalfjarðarsveit
Dagar hf.

Afgreiðsla í verslun - Hlutastarf
Vistvera