
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Útibússtjóri Verkís á Vesturlandi
Við leitum að metnaðarfullum og lausnamiðuðum sérfræðingi til að leiða starfsemi Verkís á Vesturlandi, með aðsetur á Akranesi eða í Borgarnesi.
Leitað er að verkfræðingi, tæknifræðingi eða byggingafræðingi með reynslu af verkefnastjórnun, hefur góða yfirsýn yfir framkvæmda- og hönnunarferla og býr yfir góðum stjórnunar-, samskipta- og skipulagshæfileikum. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi stjórnunarhlutverk þar sem rík áhersla er lögð á fagleg vinnubrögð, öfluga þjónustu og jákvætt samstarf. Mikilvægt er að umsækjandi hafi gott vald á íslensku og ensku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stjórnun og rekstur starfsstöðvar Verkís á Vesturlandi
- Mannaforráð starfsstöðvar á Vesturlandi
- Markaðsmál, verkefnaöflun og tilboðs- og áætlanagerð
- Leiðsögn og stuðningur við starfsfólk
- Skipulag og eftirfylgni með verkefnum og verklagi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða byggingarfræði
- Reynsla af verkefnastjórnun og/eða rekstri
- Frumkvæði, skipulagshæfni og faglegur metnaður
- Góð samskipta- og leiðtogahæfni
Advertisement published15. January 2026
Application deadline1. February 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
Construction engineerTechnologistEngineer
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Viltu móta framtíð fjarskiptainnviða Íslands? Sérfræðingur í fjarskiptainnviðum og tíðnisviðum
Fjarskiptastofa

Verkefnastjórar óskast: Hönnun og framkvæmdaráðgjöf
Hnit verkfræðistofa

BIM sérfræðingar óskast
Hnit verkfræðistofa

Sérfræðingar í hönnun lagna og loftræsingar
Hnit verkfræðistofa

Sérfræðingar í burðarþolshönnun mannvirkja
Hnit verkfræðistofa

Gagna- og gervigreind Deloitte (AI & Data)
Deloitte

Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra framkvæmda
Garðabær

Sérfræðingur í stjórnun flutningskerfis
Landsnet

Framkvæmdastjóri siglingasviðs Samgöngustofu
Samgöngustofa

Scientific Software Engineer – Simulation & Signal Processing
Treble Technologies

US General Manager
Treble Technologies

Technical Solutions Engineer – Audio AI & Simulation
Treble Technologies