Icelandia
Icelandia
Icelandia

Undirbúningur ferða - sumarstarf

Ferðaskrifstofa Icelandia er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 600 einstaklingar sem leggja sig fram við að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Fyrirtækið sinnir ferðamönnum með ólíkri þjónustu sem spannar allt frá rútuferðum til sérsniðinna ævintýraferða.

Ferðaskrifstofa Icelandia leitar að jákvæðri og skipulagðri manneskju til þess að sjá um undirbúning fyrir gönguferðir um hálendi Ísland m.a. með innkaupum á birgðum og nauðsynlegum búnaði, frágangi eftir ferðir, sendiferðum og fleiri tilfallandi verkefni fyrir tímabilið júní til ágúst 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með undirbúningi ferða um hálendi Íslands.
  • Innkaup á vörum.
  • Frágangur eftir ferðir (uppþvottur, þrif á áhöldum o.þ.h.).
  • Sendiferðir.
  • Önnur störf sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta.
  • Mjög góð skipulagshæfni.
  • Framúrskarandi samskiptahæfni.
  • Bílpróf.
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt verkefni í ört vaxandi vinnuumhverfi.
  • Möguleikar á vöxt í starfi.
Advertisement published4. February 2025
Application deadline25. February 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.BílprófPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Planning
Suitable for
Professions
Job Tags