Johan Rönning
Johan Rönning
Johan Rönning

Þjónustudeild Johan Rönning óskar eftir framtíðarstarfsfólki

Þjónustudeild Johan Rönning

Um skemmtilegt og fjölbreytt framtíðarstarf er um að ræða þar sem þjónusta til viðskiptavina er í forgangi.

Við leitum að öflugu starfsfólki í þjónustudeild Johan Rönning. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt þar sem starfsfólk vinnur sem ein heild. Um 20 starfsmenn starfa í vöruhúsinu.

Unnið er að jákvæðu, hvetjandi og öruggu starfsumhverfi. Starfsfólk fær góða þjálfun og fræðslu við upphaf starfs en reynsla af sambærilegu starfi er góður grunnur fyrir starfið.

Ef þú ert að leita að fjölbreyttu og áhugaverðu starfi í góðu og traustu fyrirtæki þá gæti þetta verið tækifærið!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vörumóttaka 
  • Vörutínsla 
  • Vörupökkun 
  • Tiltekt og tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann 
  • Vörutalning
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af starfi í vöruhúsi er kostur 
  • Vinnuvélaréttindi er kostur
  • Rík þjónustulund 
  • Stundvísi, frumkvæði og áreiðanleiki. 
  • Góð íslenskukunnátta 
  • Snyrtimennska
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Öflugt starfsmannafélag 
Advertisement published14. July 2025
Application deadline31. July 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Klettagarðar 25, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.Electronic technicsPathCreated with Sketch.Eletricity distributionPathCreated with Sketch.Electro-mechanicsPathCreated with Sketch.ElectricianPathCreated with Sketch.ElectricianPathCreated with Sketch.SalesPathCreated with Sketch.Industrial mechanicsPathCreated with Sketch.Customer service
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags