
Suzuki og Vatt - Bílaumboð
Suzuki og Vatt - Bílaumboð
Aðeins um fyrirtækin:
Suzuki hefur verið á Íslandi í 60 ár. Suzuki sérhæfir sig í sölu og þjónustu á Suzuki bifreiðum, mótorhjólum, utanborðsmótorum og Zodiac bátum ásamt vara.- aukahlutum.
Vatt hefur verið á Íslandi í 5 ár. Vatt sérhæfir sig í sölu og þjónustu á 100% rafmögnuðum bifreiðum ásamt vara.- og aukahluti. Vatt selur þrjú bílamerki: BYD sem er stærsta rafbílamerki í heimi, Maxus og Aiways.

Lagerstarf
Við hjá Suzuki og Vatt ehf. leitum að þjónustulunduðum, skipulögðum og áreiðanlegum einstaklingi í lagerstarf í líflegu og jákvæðu vinnuumhverfi.
Mikill kostur ef viðkomandi getur byrjað sem fyrst.
Vinnutími:
8:00 - 17:00 mán- fimmtud.
8:00 - 16:00 föstudögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka, skráning og frágangur á vörum
- Umsjón og daglegt eftirlit með lager
- Tiltekt, pökkun og undirbúningur vara til afhendingar
- Umsjón með dreifingu og afhendingu vara til viðskiptavina
- Starfið krefst góðrar samvinnu og samskipta við teymi fyrirtækisins í sölu, varahlutum og á verkstæði
- Önnur almenn lagerstörf og tilfallandi verkefni hjá umboðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af lagerstörfum er skilyrði
- Þekking á birgðakerfum eða sambærilegum tölvukerfum er æskileg
- Góð færni í íslensku í töluðu og rituðu máli
- Góð almenn tölvukunnátta
- Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
- Vandvirkni, skipulagshæfni og stundvísi
- Heiðarleiki, áreiðanleiki og fagmennska í starfi
- Góð þjónustulund, samskiptahæfni og virðing fyrir samstarfsfólki og viðskiptavinum
- Hæfni til að vinna í teymi og stuðla að góðri liðsheild
- Bílpróf og hreint sakavottorð skilyrði
- Lyftararéttindi æskileg
Fríðindi í starfi
Afsláttarkjör á nýjum og notuðum bílum.
Afsláttarkjör á vara- aukahlutum.
50% afsláttur eða niðurgreiðsla af árgjaldi í líkamsrækt.
Advertisement published11. July 2025
Application deadline28. July 2025
Language skills

Required
Location
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Stock managementProactiveStockroom workHuman relationsEmail communicationIndependencePunctualMeticulousness
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Kjörbúðin Dalvík - verslunarstarf
Kjörbúðin

Starfsmaður í vöruhúsi
Fraktlausnir ehf

Starfsmaður á verkfæralager í Keflavík
Icelandair

Fullt starf - ekki sumarstarf
Partýbúðin

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Afgreiðsla og almenn lagerstörf
Málmtækni hf.

Við leitum að frábærum liðsauka í útkeyrslu og á lager
Stilling

Lagerstarfsmaður óskast
Íslenska gámafélagið

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Störf í vöruafgreiðslu
Distica

Starfsmaður í vöruhúsi - BYKO Miðhrauni
Byko

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf