
JYSK
JYSK er hluti af alþjóðlegu verslunarkeðjunni JYSK. Fyrsta verslunin var opnuð á Íslandi árið 1987 af þeim Jákup Jacobsen og Jákupi N. Purkhús og hét þá Rúmfatalagerinn. Í dag eru verslanir JYSK 7 talsins ásamt vefverslun og vöruhúsi. Verslanir eru staðsettar á Smáratorgi, Skeifunni, Granda, Bíldshöfða, Selfossi, Reykjanesbæ og Akureyri.
JYSK hefur verið leiðandi á lágvöruverðsmarkaðnum á Íslandi frá upphafi. JYSK hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða frábært vöruúrval, góða þjónustu ásamt því að vera ávallt með góð tilboð.

Starfsmaður í vöruhús JYSK
Við leitum að kröftugum einstakling í lagerstörf í vöruhúsi okkar á Korputorgi.
Þarf að geta byrjað strax.
Við leitum af jákvæðu og öflugu starfsfólki til liðs við okkar frábæra teymi, viðkomandi þarf að vera röskur og samviskusamur með gleðina í fyrirrúmi. Við viljum bæta við okkur starfsfólki sem vinnur vel sjálfstætt, í hópi og þrífst vel í hröðu og lifandi umhverfi.
Um fullt starf er að ræða.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vöru inn á vöruhús og frágangur
- Tínsla og afgreiðsla á pöntunum til viðskiptavina
- Skipulag á vöruhúsi
- Almenn lagerstörf
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftararéttindi kostur
- Stundvísi og sveigjanleiki
- Heiðarleiki og ábyrgð í starfi
- Góð mannleg samskipti
- Geta til að vinna í hópi
- Dugnaður og hreysti
- Enskukunnátta er skilyrði
Advertisement published14. July 2025
Application deadline28. July 2025
Language skills

Required

Required
Location
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutPositivityStockroom workPhysical fitnessHuman relationsConscientiousPlanningPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustudeild Johan Rönning óskar eftir framtíðarstarfsfólki
Johan Rönning

Framtíðarstarf í þjónustudeild Vatn og Veitur, Kópavogi
Vatn & veitur

Birgðavörður
HS Veitur hf

Aðstoðarverslunarstjóri - Apótekarinn Austurveri
Apótekarinn

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Lagerstarf
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Kjörbúðin Dalvík - verslunarstarf
Kjörbúðin

Starfsmaður á verkfæralager í Keflavík
Icelandair

Fullt starf - ekki sumarstarf
Partýbúðin

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Afgreiðsla og almenn lagerstörf
Málmtækni hf.

Við leitum að frábærum liðsauka í útkeyrslu og á lager
Stilling