
Kringlukráin
Kringlukráin er lifandi veitingahús, þar sem lögð er áhersla á faglega þjónustu og góðan mat.

Þjónn í dagvinnu og kvöldvinnu
Við leitum að áhugasömum og lífsglöðum þjónum með góða reynslu.
Reynsla af þjónustu er skilyrði, viðkomandi þarf að hafa bæði góða þjónustulund og lausnamiðað hugarfar.
Íslenskukunnátta er skilyrði, Icelandic language skills are required.
Kringlukráin er veitingastaður og bar sem er opinn frá hádegi og fram eftir kvöldi.
Rótgróin rekstur með metnað og góðan starfsanda.
Umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Undirbúningur veitingasala fyrir gesti
- Móttaka og þjónusta gesta í sal
- Sala á vörum og þjónustu
- Frágangur í sal og önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í framreiðslu eða reynsla af sambærilegum störfum er skilyrði
- Íslenskukunnátta
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Advertisement published24. October 2025
Application deadline30. October 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityAmbitionIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Waitress/Waiter
Ströndin Pub

Local Hlutastarf / Part time
Local

Óskum eftir stemningsfólki í sal!
Ráðagerði Veitingahús

Afgreiðslustarfsmaður í fullt starf og hlutastarf
Preppbarinn

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Þjónar og barþjónar / Waiters and bartenders - Ylja Restaurant - Laugarás Lagoon
Laugarás Lagoon

Vaktstjóri í sal
Spíran

Vaktstjóri á Grillmarkaðnum í sal
Grillmarkaðurinn ehf.

þjónar í veitingasal
Brasserie Kársnes

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Aðstoðarveitingastjóri í fullt starf
Sumac Grill + Drinks