
Ráðagerði Veitingahús
Ráðagerði er veitingastaður staðsettur í elsta timburhúsi Seltjarnarnesbæjar við náttúruperluna við Gróttu.
Við gerum út á hverfisstemmningu fyrir Nesið og nærliggjandi bæjarfélög. Matseld staðarins er með ítölsku ívafi og lögð verður mikill áherlsa á ferskt og gott hráefni. Opið frá 11:30-22 alla daga.
Við leitum að starfsfólki sem er glaðlynt, lausnarmiðað og með mikla þjónustulund.

Óskum eftir stemningsfólki í sal!
🍴 Starfsfólk í sal – Ráðagerði veitingahús
📍 Staðsetning: Ráðagerði, Seltjarnarnesi
🕓 Starf: Fullt starf
Ráðagerði veitingahús óskar eftir jákvæðu og skemmtilegu starfsfólki í sal.
Reynsla er ekki skilyrði – Það sem skiptir mestu máli er jákvætt viðmót, áreiðanleiki og vilji til að veita gestum frábæra upplifun.
20 ára aldurstakmark og íslenska eru skilyrði.
📧 Sendu umsókn eða stutta kynningu á þér á [email protected]
Eða kíktu við í Ráðagerði Veitingahús og kynntu þig fyrir okkur!
Advertisement published22. October 2025
Application deadline2. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Ráðagerði 117883, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónn í dagvinnu og kvöldvinnu
Kringlukráin

Waitress/Waiter
Ströndin Pub

Local Hlutastarf / Part time
Local

Afgreiðslustarfsmaður í fullt starf og hlutastarf
Preppbarinn

Pizzubakari / Pizza chef
NEÓ Pizza

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Þjónar og barþjónar / Waiters and bartenders - Ylja Restaurant - Laugarás Lagoon
Laugarás Lagoon

Hamborgarabúlla Tómasar Reykjanesbæ - Fullt starf
Hamborgarabúllan

Vaktstjóri í sal
Spíran

þjónar í veitingasal
Brasserie Kársnes

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG