
Brasserie Kársnes
Brasserie Kársnes er fjölskyldurekinn hverfisstaður á Kársnesinu. Þetta er hádegis og kvöldverðarstaður í notalegu umhverfi þar sem hægt er að borða - drekka - njóta.

þjónar í veitingasal
Vegna aukinna umsvifa erum við hjá Brasserie Kársnes að leita eftir þjónum í aukavinnu á spennandi og metnaðarfullum veitingstað á Kársnesinu í Kópavogi.
Í boði er vinna í lifandi umhverfi með frábæru fólki sem hefur mikila ástríðu fyrir þjónustu & matargerð. Við erum einnig með yndislega fastagesti sem gerir andrúmsloftið á staðnum einstaklega hlýlegt og skemmtilegt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta í veitingasal
- Hugmyndavinna með samstarfsfólki
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hafa reynslu af þjónuststörfum
- Hafa ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Vera stundvís og snyrtilegur
- Hafa jákvætt viðmót
- Hafa frumkvæði, sjálfstæði og metnað í starfi.
- Íslenskukunnátta er skilyrði
Advertisement published19. October 2025
Application deadline31. October 2025
Language skills

Required
Location
Hafnarbraut 13, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionConscientiousIndependenceSalesPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Professional Chef
Skalli Bistro

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

Viðburðarstjóri
Iðnó

Tímabundið starf í mötuneyti Símans
Síminn

Hólabrekkuskóli - mötuneyti
Skólamatur

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Ert þú sushi kokkur? Sushi snillingur óskast!
UMAMI

Kokkanemi/Kokkur
Sumac Grill + Drinks

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti 55% afleysingarstaða
Skólamötuneyti á Egilsstöðum

Matreiðslumaður / Kitchen Staff
Tapas barinn

Vaktstjóri í veislu- og ráðstefnueldhús
Hilton Reykjavík Nordica

Sól restaurant leitar að matreiðslumanni sem getur hafið störf sem fyrst
Sól resturant ehf.