
Mulligan GKG
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er staðsettur mitt á milli þessara tveggja bæjarfélaga.
Við eigum tvo dásamlega golfvelli, Leirdalsvöllinn sem er 18 holu golfvöllur og Mýrina sem er 9 holu golfvöllur.
Í GKG er einnig að finna stærsta TrackMan svæði innanhús, í heiminum!
Í GKG er veitingastaður sem heitir Mulligan GKG og er opin 7 daga vikunnar. Einnig er boðið upp á veislur svo sem brúðkaup, fermingar og árshátiðir.

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan óskar eftir einstaklingum í fulla vinnu, um er að ræða vaktir 2-2-3. Starfið felur m.a. í sér þjónustu við viðskiptavini, almenna afgreiðslu og önnur tilfallandi verkefni.
Við leitum að einstaklingum sem eru ábyrgir, með ríka þjónustulund, stundvísi, sjálfstæð vinnubrögð, hæfni í mannlegum samskiptum og reglusamt.
Aðeins um fullt starf að ræða.
Mjög góða hæfni í íslensku er skilyrði.
Advertisement published12. October 2025
Application deadline26. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Golfklúbbur Garðab 119743, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verslunarstarf í apóteki - dagvinna
Lyfjaval

þjónar í veitingasal
Brasserie Kársnes

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Kjötkompaní - verslunarstarf
Kjötkompaní ehf.

Viðburðarstjóri
Iðnó

Tímavinnustarfsmaður á Bókasafni Kópavogs
MEKÓ

Sölufulltrúi í Byggt og búið
Byggt og búið

A4 Hafnarfjörður - 50% starf
A4

Þjónustufulltrúi
Héðinn

ICEWEAR Garn óskar eftir starfsfólki í Fullt starf/hlutastarf
ICEWEAR

Mývatn - verslunarstjóri
Vínbúðin

A4 Hafnarfjörður - Hlutastarf
A4