
Íslandsspil sf.
Íslandsspil er sameignarfélag í eigu Rauða krossins á Íslandi og Slysavarnafélagsins Landsbjörg, sem bæði vinna að almannaheillum á Íslandi. Íslandsspil starfrækir söfnunarkassa/spilakassa á landsvísu.
Tæknimaður hjá Íslandsspilum
Íslandsspil leitar að ábyrgum og tæknimiðuðum einstaklingi í fjölbreytt starf tengt rekstri söfnunarkassa.
Helstu verkefni
- Netlagnir, rafmagns- og tæknileg úrlausnarverkefni
- Almenn viðgerðarvinna og fyrirbyggjandi viðhald
- Önnur tilfallandi verkefni innan sviðsins
Hæfniskröfur
- Æskilegt er að viðkomandi sé rafvirki, eða með sambærilega menntun
- Góða almenn tölvukunnátta
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
- Hreint sakavottorð er skilyrði
- Bílpróf er skilyrði
- Nákvæmni, sjálfstæði og ábyrg vinnubrögð
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Advertisement published12. December 2025
Application deadline21. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Smiðjuvegur 11A, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rafvirki með sérþekking á brunakerfum
TG raf ehf.

Ert þú rafvirki með áhuga á tækni og þróun?
Orkusalan

Ráðgjafi og Virknistjóri Kerfisbundins frágangs (Commissioning)
NORCOM - Nordic Commissioning ehf.

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Rafvirki / Rafeindavirki til starfa í Tæknideild
Nortek

Logskurðarmaður - Hafnarfjörður
Hringrás Endurvinnsla

Löður - mannaðar stöðvar
Löður

Safnvörður á Byggðasafnið á Garðskaga
Suðurnesjabær

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Rafmagnaður ráðgjafi óskast
Vélar og verkfæri ehf.

Hópstjóri farangurskerfa og umsjónarmanna
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Spennandi starf rafvirkja í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi