
Sessor
Sessor er óháð ráðgjafar- og þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni, fjármála og rekstrar. Við sérhæfum okkur í að móta heildarlausnir sem tengja saman rekstur, tækni og fjármál með það að markmiði að auka sjálfvirkni, bæta öryggi, hagræða ferlum og lækka heildarkostnað.
Við vinnum í nánu samstarfi við viðskiptavini okkar til að styrkja lykilþætti rekstrar og ná fram raunverulegum árangri. Með djúpri þekkingu á samspili tækni, fólks og ferla hjálpum við fyrirtækjum að hámarka nýtingu tæknilegra lausna, auka afköst og fá skýrari yfirsýn yfir reksturinn.
Árangurinn byggir á öflugu teymi Sessor þar sem sérfræðiþekking og lausnamiðuð hugsun fara saman. Í hverju skrefi höfum við hagsmuni viðskiptavinarins að leiðarljósi og vinnum að lausnum sem styðja bæði daglegan rekstur og framtíðarsýn fyrirtækisins.
VERTU LEIÐANDI MEÐ OKKUR
Við erum alltaf að leita að öflugum einstaklingum í hópinn. Ef þú hefur ástríðu fyrir tækni, rekstri og lausnamiðaðri hugsun, hvetjum við þig til að hafa samband á [email protected].

Tæknilegur bókari - Vestmannaeyjar
Sessor leitar að lausnamiðuðum og drífandi bókara til að vaxa með okkur í Vestmannaeyjum og taka virkan þátt í framsæknu og lifandi starfsumhverfi. Starfið býður upp á tækifæri til að vinna að fjölbreyttum verkefnum þar sem lausnamiðuð hugsun og öflug samvinna eru í fyrirrúmi.
Við leitum að einstaklingi sem nýtur þess að leysa áskoranir, þróast í starfi og hafa áhrif á verkefni sem bæta rekstur og þjónustu viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á öllum þáttum bókhalds og launavinnslu
- Starfa sem sérfræðingur á fjármálasviði
- Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
- Samstarf við viðskiptavini og teymi Sessor við að bæta verkferla og lausnir
- Upplýsingagjöf með sjálfvirkum hætti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í bókhaldi, fjármálum eða skyldum greinum er kostur
- Reynsla af bókhaldi eða verkefnum sem tengjast fjármálum og rekstrarumhverfi
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Frumkvæði og geta til að vinna undir álagi
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Advertisement published21. March 2025
Application deadline11. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ægisgata 2, 900 Vestmannaeyjar
Type of work
Skills
Tech-savvyProactiveHonestyDesigning proceduresCreativityImplementing proceduresHuman relationsConscientiousIndependencePlanningWorking under pressureCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Fjármálastjóri
Tækniskólinn

Bókari óskast til starfa á Sólheimum
Sólheimar ses

Bókari og DK-snillingur óskast!
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

CRM Manager
Key to Iceland

Innkaupafulltrúi
Ísfell

Ert þú bókhalds séní?
Hekla

BÓKHALD
SG Hús

Sérfræðingur í fjárreiðudeild – Fjármálasvið
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf í reikningshaldi
Míla hf

Forstöðumaður sjálfbærni
Reitir fasteignafélag

Ert þú samningaséní?
Landsvirkjun

Kontor auglýsingastofa leitar að viðskiptastjóra
Kontor Auglýsingastofa ehf