
Ísfell
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og
hönnun á útgerðar-, fiskeldis- og iðnaðarlausnum
og rekur 8 þjónustu- og framleiðslueiningar
um land allt. Þjónusta fyrirtækisins
markast helst af góðu úrvali af gæðavörum,
áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og
frábærum hópi starfsfólks með víðtæka
þekkingu. Nánari upplýsingar er að finna á
www.isfell.is.

Innkaupafulltrúi
Ísfell leitar að öflugum og skipulögðum innkaupafulltrúa til að ganga til liðs við teymið okkar. Ef þú hefur reynslu af innkaupum, vörustýringu og samskiptum við birgja, þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig!
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í þróun, framleiðslu og þjónustu á veiðarfærum. Einnig sérhæfir fyrirtækið sig í fiskeldisþjónustu og hífi- og fallvarnarlausnum. Með yfir 40 ára reynslu leggjum við áherslu á gæði, faglega ráðgjöf og traust samstarf við viðskiptavini okkar um allt land. Við höfum starfsstöðvar víða um land og vinnum með sterkum alþjóðlegum framleiðendum til að tryggja framúrskarandi lausnir fyrir íslenskan markað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með innkaupum og samskipti við birgja
- Vörustýring og birgðahald til að tryggja hagkvæmni og framboð
- Greining á innkaupum, kostnaði og birgðaflæði
- Samningagerð og verðkannanir
- Samstarfi við söludeildir og aðrar deildir fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi s.s viðskiptafræði eða sambærilegt
- Reynsla við innkaup og innkaupakerfum
- Skipulagshæfni, nákvæmni og færni í greiningu gagna
- Góð samskipta- og samningahæfni
- Góð stafræn færni og kunnáttá á forrit sem nýtast í starfi t.d Excel, Power BI og Business Central
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Advertisement published18. March 2025
Application deadline26. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Óseyrarbraut 28, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í fjárreiðudeild – Fjármálasvið
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf í reikningshaldi
Míla hf

Forstöðumaður sjálfbærni
Reitir fasteignafélag

Ert þú samningaséní?
Landsvirkjun

CRM Manager
Key to Iceland

Kontor auglýsingastofa leitar að viðskiptastjóra
Kontor Auglýsingastofa ehf

Bókari
Fönn

Launaráðgjafi mannauðslausna
Advania

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks
Breiðablik

Sérfræðingur í reikningshaldi og uppgjörum
Langisjór | Samstæða

Viðskiptafræðingur á fjármálasviði
dk hugbúnaður ehf.

Sérfræðingur í bókhaldi hjá Löggiltum endurskoðendum ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf