Breiðablik
Breiðablik
Breiðablik

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks

Breiðablik auglýsir eftir sumarstarfsmanni á fjármálasvið félagsins. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf í maí og geti unnið megnið af ágúst. Möguleiki er á hlutastarfi að þeim tíma loknum.

Breiðablik var stofnað 12. febrúar 1950 og er eitt stærsta íþróttafélag landsins með alls 13 deildum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og bókun reikninga
  • Bókun og afstemming á bankareikningum
  • Umsjón og eftirfylgni með rafrænu samþykktarferli reikninga
  • Afstemmingar lánadrottna
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af bókhaldsstörfum er kostur
  • Þekking á Business Central fjárhagskerfi er kostur
  • Þekking á Excel er kostur
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
  • Frumkvæði, áreiðanleiki, nákvæmni og sjálfstæði í starfi
  • Traust, trúnaður og færni í mannlegum samskiptum
Advertisement published17. March 2025
Application deadline1. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Dalsmári 5, 201 Kópavogur
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags