
Breiðablik
Breiðablik er eitt stærsta íþróttafélag landsins með 12 deildir/greinar ásamt hlaupahópi, íþróttaskóla yngstu barnanna og leikfimi eldri borgara. Félagið er staðsett í hjarta Kópavogs eða réttara sagt yst í Kópavogsdalnum.

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks
Breiðablik auglýsir eftir sumarstarfsmanni á fjármálasvið félagsins. Æskilegt er að viðkomandi hefji störf í maí og geti unnið megnið af ágúst. Möguleiki er á hlutastarfi að þeim tíma loknum.
Breiðablik var stofnað 12. febrúar 1950 og er eitt stærsta íþróttafélag landsins með alls 13 deildum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og bókun reikninga
- Bókun og afstemming á bankareikningum
- Umsjón og eftirfylgni með rafrænu samþykktarferli reikninga
- Afstemmingar lánadrottna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldsstörfum er kostur
- Þekking á Business Central fjárhagskerfi er kostur
- Þekking á Excel er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku
- Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði, áreiðanleiki, nákvæmni og sjálfstæði í starfi
- Traust, trúnaður og færni í mannlegum samskiptum
Advertisement published17. March 2025
Application deadline1. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dalsmári 5, 201 Kópavogur
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Bókari og DK-snillingur óskast!
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

CRM Manager
Key to Iceland

Innkaupafulltrúi
Ísfell

Tæknilegur bókari - Vestmannaeyjar
Sessor

Ert þú bókhalds séní?
Hekla

Launafulltrúi
Hagvangur

BÓKHALD
SG Hús

Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Wolt

Starfsmaður óskast í 50% skrifstofustarf við ábyrgðarmál
Vatt - Bílaumboð

Öryggis- og forvarnafulltrúi hjá Eimskip Austurlandi
Eimskip

Kjarafulltrúi á skrifstofu Byggiðnar í Reykjavík
Byggiðn- Félag byggingamanna

Starfsmannaleiga - vinna á skrifstofu
StarfX