dk hugbúnaður ehf.
dk hugbúnaður ehf.
dk hugbúnaður ehf.

Viðskiptafræðingur á fjármálasviði

Við leitum að metnaðarfullum og talnaglöggum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á fjármálasviði.

Starfið felst m.a. í fjárhagsbókhaldi, reikningagerð, verkbókhaldi ásamt þátttöku í þróun, umbótum og innleiðingu ferla á sviðinu auk annarra tilfallandi verkefna.

Viðkomandi yrði hluti af samhentu og framsæknu teymi sem vinnur saman í skilum á mánaðarlegu uppgjöri. Teymið vinnur í nánum tengslum við móðurfélagið (Total Specific Solutions) og systurfélög á norðurlöndum sem býður upp á ýmis tækifæri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fjárhagsbókhald
  • Reikningagerð
  • Verkbókhald
  • Þátttaka í gerð, endurbótum og innleiðingu ferla á fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun, á sviði viðskiptafræði eða skyldra greina
  • Reynsla eða þekking á bókhaldi
  • Reynsla af dk er kostur
  • Góð færni á íslensku og ensku
  • Frumkvæði, samskiptahæfni og metnaður
Fríðindi í starfi
  • Íþróttastyrkur
  • Símastyrkur
  • Gott mötuneyti
  • Skemmtilegir vinnufélagar
  • Öflugt starfsmannafélag
Advertisement published12. March 2025
Application deadline23. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Dalvegur 30, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ReconciliationPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.Designing proceduresPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.BillingPathCreated with Sketch.Independence
Work environment
Professions
Job Tags