
Fossar fjárfestingarbanki hf.
Fossar er fjárfestingarbanki sem þjónustar innlenda og erlenda fjárfesta á sviði miðlunar fjármálagerninga, fyrirtækjaráðgjafar og eignastýringar. Fossar leggja mikla áherslu á fagmennsku, árangur og traust. Starfsmenn Fossa eru reyndir sérfræðingar með viðamikla reynslu á bæði innlendum og erlendum fjármálamörkuðum.

Sérfræðingur í áhættustýringu
Fossar leita að metnaðarfullum sérfræðingi í áhættustýringu bankans. Um er að ræða alhliða starf innan áhættustýringar þar sem viðkomandi mun koma að öllum helstu verkefnum deildarinnar, auk þess að starfa náið með flestum sviðum bankans.
Við bjóðum upp á framúrskarandi vinnuumhverfi með frábæru samstarfsfólki og tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttakandi í þróun gagnamála bankans bæði til skýrslugerðar og greiningar
- Þróun aðferða og kerfa innan bankans
- Þróun sjálfvirkni í upplýsingaöflun, skýrslugerð og vöktun
- Upplýsingagjöf til innri og ytri aðila
- Framkvæmd áhættugreininga, álagsprófa og áhættumata
- Samskipti við FME
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. stærðfræði, verkfræði, hagfræði eða öðru sambærilegu
- Reynsla af gagnagrunnum er kostur
- Gott vald á úrvinnslu og framsetningu talna og gagna
- Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja forritunarreynslu
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, drifkraftur og skipulagshæfni
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
Advertisement published10. March 2025
Application deadline23. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveData analysisHuman relationsPlanning
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í rekstri veitukerfa
Rio Tinto á Íslandi

Sérfræðingur í fjárhagsdeild
Íslandsbanki

Sérfræðingur í greiningum
HD

Aðalbókari
Linde Gas

Ert þú upprennandi endurskoðandi?
PwC

Sérfræðingur fjármála og launavinnslu
Náttúrufræðistofnun

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin

Viðskiptastjóri - Söluráðgjöf á Einstaklingssviði
Íslandsbanki

Sérfræðingur í verðtölfræði
Hagstofa Íslands

Bókari
&Pálsson

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Bókari
Vinnvinn