
Sólheimar ses
Sólheimar hafa starfað að mannrækt, umhverfis- og menningarmálum í 84 ár. Í byggðarhverfinu Sólheimum búa og starfa um 100 manns. Rekin er fjölþætt atvinnustarfsemi með garðyrkjustöð, skógræktarstöð, verslun, kaffihúsi, bakaríi, matvinnslu, jurtastofu og gistiheimili. Á staðnum eru fimm mismunandi listasmiðjur, leirgerð, listasmiðja, kertagerð, vefstofa og smíðastofa. Menningarstafssemi er fjölþætt og á Sólheimum er listhús, sýningarsalir, höggmyndagarður, trjásafn, kirkja, fræðasetrið Sesseljuhús og íþróttaleikhús.

Bókari óskast til starfa á Sólheimum
Sólheimar ses. og Sólheimasetur ses. óska eftir að ráða góðan bókara til starfa sem allra fyrst.
Um er að ræða 80 - 100% starf eða eftir samkomulagi.
Möguleiki er á að leigja húsnæði á staðnum á hagstæðum kjörum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og eftirlit með reikningshaldi
- Útgáfa reikninga og umsjón með innheimtu
- Skýrslugerðir og afstemmingar
- Eftirlit með launavinnslu
- Eftirlit með rekstri deilda
- Gerð rekstraráætlunar í samstarfi við framkvæmdastjóra
- Uppstilling ársreikninga
- Upplýsingagjöf til framkvæmdastjóra og stjórnar
- Ráðgjöf og stuðningur við forstöðumenn
- Almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Haldgóð reynsla af bókhaldsvinnu og afstemmingum nauðsynleg
- Þekking á launavinnslu æskileg
- Þekking á bókhaldskerfum mikilvæg og þekking á dk. æskileg
- Nákvæm og öguð vinnubrögð
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Vilji til að starfa í anda gilda Sólheima
Fríðindi í starfi
Aðgangur að sundlaug og líkamsrækt
Advertisement published21. March 2025
Application deadline3. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Sólheimar 168279, 801 Selfoss
Type of work
Skills
HonestyConscientiousIndependenceMeticulousness
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

Sumarstarf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar - bókasafn
Sveitarfélagið Hornafjörður

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Bókari og DK-snillingur óskast!
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Tæknilegur bókari - Vestmannaeyjar
Sessor

Ert þú bókhalds séní?
Hekla

Launafulltrúi
Hagvangur

BÓKHALD
SG Hús

Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Wolt

Starfsmaður óskast í 50% skrifstofustarf við ábyrgðarmál
Vatt - Bílaumboð

Öryggis- og forvarnafulltrúi hjá Eimskip Austurlandi
Eimskip

Kjarafulltrúi á skrifstofu Byggiðnar í Reykjavík
Byggiðn- Félag byggingamanna