
Glerverk
Glerverk er fyrirtæki sem sérhæfir sig í smíði á garðskálum úr áli frá Þýska framleiðandanum TS-Aluminium og fleira tengdu áli og gleri.
Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk leitar eftir starfsmanni á skrifstofu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Svara tölvupóstum, svara síma, teikna í 3D (verður kennt á staðnum) og taka á móti viðskiptavinum, stilla upp tilboðum og samningum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun æskileg
- Grunnhæfni í Autocad æskileg en ekki skilyrði.
- Tölvukunnátta, excel og word.
- Lipur í mannlegum samskiptum.
- Reynsla í sölumensku æskileg en ekki skilyrði.
Advertisement published22. March 2025
Application deadline7. April 2025
Language skills

Required
Location
Víkurhvarf 2, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
Microsoft ExcelMicrosoft WordPhone communicationEmail communicationSales
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Bókari óskast til starfa á Sólheimum
Sólheimar ses

Sumarstarf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar - bókasafn
Sveitarfélagið Hornafjörður

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Leitum að einstakling með reynslu af sölu og samningagerð
Ísfell

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Birtinga- og samfélagsmiðlastjóri
SALT - Auglýsingastofa

Sölumaður óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Ert þú bókhalds séní?
Hekla

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan