
Vinnupallar
Vinnupallar ehf. sérhæfa sig í leigu og sölu á vörum og búnaði sem sinnir vinnustaðaöryggi í mannvirkjaiðnaðinum. Vinnupallar ehf. eru með þétt og hnitmiðað vöruúrval og líta svo á að hlutverk fyrirtækisins sé að bjóða hágæða alhliða öryggisbúnað fyrir mannvirkjaiðnaðinn á hagstæðu verði og stuðli þannig að bættri vinnuvernd á Íslandi.

Sölumaður óskast til Vinnupalla
Er sölueðlið kraumandi í blóðinu og þú þrífst á því að veita góða þjónustu?
Ertu öflugur, árangursdrifinn og elskar að finna lausnir á áskorunum?
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, sjálfstæði og drifkraftur í starfi eru eiginleikar sem við metum mikils.
Þekking á mannvirkjaiðnaði sem og tengslanet hjálpar, en lærist líka fljótt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta til viðskiptavina
- Tilboðs-/áætlanagerð
- Allt sem tilheyrir sölustörfum frá upphafi til enda og gott betur en það
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti
- Ökuskírteini
- Lyftarapróf kostur
- Nákvæmni í vinnubrögðum
- Jákvæðni, drifkraftur og sveigjanleiki
- Þekking á DK
Advertisement published20. March 2025
Application deadline30. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Financial planningProactiveBuilding skillsHuman relationsSales
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Birtinga- og samfélagsmiðlastjóri
SALT - Auglýsingastofa

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan

Starfsfólk í verslun - Sumarstarf á Selfossi
JYSK

Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin

Hefurðu áhuga á skótísku?
S4S - Kaupfélagið

Steinar Waage og Ecco Kringlunni - starfsfólk í verslun.
S4S - Steinar Waage skóverslun

Afgreiðsla í verslun / Viðgerðarmaður / Bike Mechanics
Markið

Sumarstörf hjá Johan Rönning Selfossi
Johan Rönning