
Fríhöfnin
Fríhöfnin ehf. rekur fimm verslanir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 1) Brottfararverslun, 2) Victoria's Secret, 3) Iceland Dutyfree, 4) Dutyfree utan schengen og 5) komuverslun. Helstu vöruflokkar Fríhafnarinnar eru áfengi, tóbak, sælgæti, snyrtivörur og leikföng.

Sumarstörf í verslunum
Viltu upplifa stemninguna í Flugstöðinni?
Sumarstörf í fríhafnarverslunum á Keflavíkurflugvelli eru skemmtileg og spennandi þar sem starfsfólk öðlast víðtæka reynslu í góðu vinnuumhverfi. Til að vera hluti af okkar teymi í sumar þarftu að hafa gott vald á íslensku og ensku ásamt því að geta unnið undir álagi. Unnið er á vöktum.
Ef þú heldur að þú smellpassir inn í hópinn okkar og ert 19 ára eða eldri, ekki hika við að sækja um! Starfstímabilið er frá maí til ágúst. Unnið er í vaktavinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Áfylling í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Söluhæfileikar og rík þjónustulund
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Gott vald á íslenskri og enskri tungu
Advertisement published20. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Type of work
Skills
Customer checkoutPositivityHuman relationsSalesWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leitum af starfsfólki í sumarstarf,hlutastarf og framtíðar
Ísgerður ehf.

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Tímabundin störf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Hagkaup Akureyri - Snyrtivörudeild
Hagkaup

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Birtinga- og samfélagsmiðlastjóri
SALT - Auglýsingastofa