
Hagkaup
Hagkaup var stofnað árið 1959 og hefur starfsemi fyrirtækisins djúpar rætur í íslensku samfélagi, enda verið órofinn hluti af verslunarsögu landsins í rúm 60 ár. Hugsjón okkar hefur ávallt verið að bjóða viðskiptavinum okkar upp á fjölbreytt vöruúrval, þægilegan opnunartíma og hlýlegt viðmót. Við bjóðum breytt vöruúrval til daglegra þarfa í matvöru, fatnaði, snyrtivöru, leikföngum, húsbúnaði og tómstundarvöru. Hagkaup leggur ríka áherslu á vernd umhverfisins í allri sinni starfsemi. Við höfum sett okkur markmið um að vera í farabroddi þegar kemur að umhverfisvernd og samfélagslegri ábyrgð. Hagkaup rekur sjö verslanir, sex á höfuðborgarsvæðinu og eina á Akureyri. Hjá Hagkaup starfa rúmlega 750 manns

Hagkaup Akureyri - Snyrtivörudeild
Óskum eftir að ráða starfsmann í snyrtivörudeild Hagkaups á Akureyri. Um er að ræða starf í einni af glæsilegustu snyrtivörudeildum landsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Farmúrskarandi þjónustulund við viðskiptavini, ábyrgð á vaktaskipulagi og þjálfun starfsmanna, upplýsingagjöf til starfsmanna, yfirfara pantanir og framsetja vörur.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar ásamt brennandi áhuga á snyrtivöru.
Fríðindi í starfi
Afsláttarkjör hjá Hagkaup
Heilsuvernd
Advertisement published21. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Furuvellir 17, 600 Akureyri
Type of work
Skills
Human relationsIndependenceFlexibility
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan

Starfsfólk í verslun - Sumarstarf á Selfossi
JYSK

Sumarstörf í verslunum
Fríhöfnin

Hefurðu áhuga á skótísku?
S4S - Kaupfélagið

Steinar Waage og Ecco Kringlunni - starfsfólk í verslun.
S4S - Steinar Waage skóverslun

Afgreiðsla í verslun / Viðgerðarmaður / Bike Mechanics
Markið

Skemmtileg hlutastörf á Suðurnesjum
Extra

Sölumaður í hluta- og sumarstarf í Marc O'Polo
Marc O'Polo Kringlunni