
S4S - Steinar Waage skóverslun
Verslun Steinars Waage var stofnuð árið 1957 og allt frá þeim tíma hefur hún getið sér gott orð sem skóverslun fyrir alla fjölskylduna. Steinar Waage býður upp á breitt úrval af vönduðum vörumerkjum fyrir alla fjölskylduna.
Verslanirnar eru tvær, ein í Smáralind og ein í Kringlunni, auk netverslunarinnar Skór.is.
Verslanir Steinars Waage eru reknar af S4S ehf.
Hjá S4S starfa um 180 manns og hefur fyrirtækið margoft hlotið viðurkenningu VR sem fyrirmyndavinnustaður auk þess að hafa verið valið fyrirtæki ársins. Þá hefur S4S fengið viðurkenningu Creditinfo um fyrirmyndarfyrirtæki árlega undanfarin ár.

Steinar Waage og Ecco Kringlunni - starfsfólk í verslun.
Hefurðu áhuga á að vinna í glæsilegustu skóverslunum landsins, með skemmtilegu fólki? Skóverslun Steinar Waage í Kringlunni og Ecco Kringlunni óska eftir þjónustulipru og áhugasömu starfsfólki. Verslunin Steinar Waage er með mikið úrval af skóm frá gæða merkjum fyrir alla fjölskylduna og hefur þjónustað viðskiptavini sína í yfir 60 ár. Ecco er þekkt fyrir gæði og þægindi. Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri, tala góða íslensku og geta hafið störf sem fyrst.
Um er að ræða hlutastarf, þar á meðal 2 helgar i mánuði og/eða sumarstarf.Hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla í verslun
- Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
- Áfylling á vörur
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu og þjónustustörfum
- Framúrskarandi þjónustulund
- Ánægja af sölumennsku
- Stundvísi, snyrtimennska og fáguð framkoma
- Metnaður og frumkvæði
Advertisement published20. March 2025
Application deadline1. April 2025
Language skills

Required
Location
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutProactiveHonestyClean criminal recordPositivityHuman relationsAmbitionNon smokerPhone communicationConscientiousIndependenceSalesPunctualTeam workNo tobaccoCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leitum af starfsfólki í sumarstarf,hlutastarf og framtíðar
Ísgerður ehf.

Söluráðgjafi
Innviðir EHF

Tímabundin störf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Hagkaup Akureyri - Snyrtivörudeild
Hagkaup

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Kara Connect
Kara Connect

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær