Húnabyggð
Húnabyggð

Sviðsstjóri framkvæmda- og tæknisviðs

Húnabyggð auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra framkvæmda- og tæknisviðs.

Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með eignum Húnabyggðar og framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórnun og rekstur sviðsins
  • Stefnumótun og áætlanagerð í samráði við aðra stjórnendur sveitarfélagsins
  • Yfirumsjón með eignum sveitarfélagsins, Þjónustumiðstöð, mötuneyti og ræstingum
  • Yfirumsjón með framkvæmdum og viðhaldi á vegum sveitarfélagsins
  • Yfirumsjón með gatna-, fráveitu-, vatnsveitu- og úrgangsmálum
  • Umsjón með útboðum á vegum sveitarfélagsins
  • Umsjón með upplýsingatæknimálum sveitarfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tækni- og/eða verkfræðimenntun æskileg
  • Reynsla af stjórnun æskileg
  • Reynsla af verkefnastjórnun
  • Þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg
  • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfni og sveigjanleiki
  • Mjög góð tölvukunnátta
  • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti nauðsynleg og almenn tungumála þekking æskileg
Advertisement published3. March 2025
Application deadline20. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduós
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Tech-savvyPathCreated with Sketch.Financial planningPathCreated with Sketch.LeadershipPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Public administrationPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Business strategyPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Project managementPathCreated with Sketch.EngineerPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags