Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg

Sundkennari

Auglýst er staða sundkennara í u.þ.b. 70% starfshlutfall frá 1. ágúst 2025.

Leitað er eftir áhugasömum og framsæknum íþrótta- og sundkennara sem vill kenna í skóla sem m.a. leggur áherslu á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og skapandi skólastarf.

Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast almenna sundkennslu fyrir skólann. 

  • Taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu og mótum á skólastarfi 

  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk 

  • Vinna samkvæmt stefnu skólans 

  • Vinna að því að skapa gott andrúmsloft í skólanum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks 

  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn) 

  • Fullgild réttindi til sundkennslu 

  • Haldgóð þekking á kennslufræði íþrótta og sunds 

  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni 

  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 

  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi 

  • Stundvísi og samviskusemi 

  • Góð íslenskukunnátta 

Advertisement published28. March 2025
Application deadline11. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Flexibility
Professions
Job Tags