Draumagarðar ehf
Draumagarðar ehf

Sumarstörf í garðyrkju

Garðvinna eins og nýframkvæmdir, þökulagnir, gróðursetning, trjáklippingar, trjáfellingar, stubbafræsun, beðahreinsun, umhirða gróðurbeða, umhirða grænna svæða, garðsláttur, grasumhirða, hellulagnir, hreinsun á hellulögn og fleira. Draumagarðar er reyklaust fyrirtæki.

Helstu verkefni og ábyrgð

Garðvinna eins og nýframkvæmdir, þökulagnir, gróðursetning, trjáklippingar, trjáfellingar, stubbafræsun, beðahreinsun, umhirða gróðurbeða, umhirða grænna svæða, garðsláttur, grasumhirða, hellulagnir, hreinsun á hellulögn og fleira.

Menntunar- og hæfniskröfur

Við erum að leita af áhugasömum einstaklingum og einnig vinnupörum (vinum) sem vilja vinna saman í sumar með okkur.  Við erum að leita af skemmtilegu fólki sem er jafnframt hraust á líkama og sál og tilbúið að deila með okkur sólargeislunum í allt sumar.  Því eins og flestir vita þá verður sett nýtt met í sólardögum á Íslandi sumarið 2025.  Frítt tan og góð laun í boði fyrir jákvætt og lífsglatt fólk sem elskar að vinna í kringum skemmtilegasta fólk í heimi. 

Fríðindi í starfi

Sól og frítt tan í allt sumar

Advertisement published17. April 2025
Application deadline10. May 2025
Salary (yearly)6,000,000 - 8,400,000 kr.
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Driver's license (B)
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags