Vinnuskóli Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur

Leiðbeinandi í vinnuskóla Reykjavíkur

Vilt þú sumarvinnu sem felst í að vinna með unglingum að bættri borg?

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir leiðbeinendum til starfa í Vinnuskóla Reykjavíkur. Leiðbeinendur stjórna starfi vinnuskólahópa á afmörkuðum svæðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að stjórna starfi vinnuskólahóps og að vera fyrirmynd
  • Leggja grunninn að jákvæðu vinnusiðferði nemenda og móta góða vinnumenningu
  • Leiðbeina nemendum um vinnubrögð og verklag
  • Vinna með uppbyggileg samskipti og skapa liðsheild í nemendahópnum
  • Skil á tímaskráningum og umsögnum nemenda
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á að starfa með ungu fólki og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
  • Samskiptafærni og hæfni til að vera nemendum góð fyrirmynd
  • Þekking á starfi Vinnuskólans eða önnur reynsla af starfi með börnum eða unglingum er kostur
  • Reynsla af garðyrkju- og umhirðutengdum störfum er kostur
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
  • Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 árs aldri
  • Góð íslensku -og enskukunnátta, B2 skv. samevrópskum tungumálaramma
Advertisement published7. April 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.TeachingPathCreated with Sketch.Human relations
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags