
Penninn Eymundsson
Eymundsson er hin sígilda íslenska bókabúð, með verslanir um land allt með afbragðsgott úrval af bókum, tímaritum og öðru lesefni á íslensku og erlendum tungumálum.
Í verslunum Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynslumikið starfsfólk sem veitir upplýsingar um og afgreiðir; námsbækur og vörur fyrir öll skólastig, allt sem þarf til tækifærisgjafa, ferðavörur, spil og skákvörur, tónlist, minjagripi, uppbyggileg leikföng og föndurvörur.
Starfsmenn Eymundsson eru rúmlega 200. Skiptiborð okkar gefur samband við allar verslanir í síma 540-2000.
Vörumerki og verslanir Eymundsson eru í eigu Pennans ehf.

Sumarstörf á Keflavíkurflugvelli
Sumarstörf - Óskum eftir duglegu og brosmildu starfsfólki á 2-2-3 vaktir í verslun okkar í Leifsstöð í sumar. Vinnutími 05:00-17:00
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og áfyllingar í brottfararverslun Pennans Eymundsson
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tungumálakunnátta
- Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg
- Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Navision er kostur
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Áreiðanleiki
Advertisement published25. March 2025
Application deadline6. April 2025
Language skills

Required
Location
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Type of work
Skills
Customer checkoutPositivityCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Egilsstaðir - sumar 2025
Vínbúðin

Front Office Supervisor
The Reykjavik EDITION

Akureyri - sumar 2025
Vínbúðin

Sales Advisor 5H - Summertemp
Weekday

Sumarstarf sem sölufulltrúi
Gæðabakstur

Söluráðgjafi í ELKO Skeifunni - Hlutastarf
ELKO

Sumarstörf í Fjallabyggð
Arion banki

Sumarstarf - Akureyri
Bílanaust

A4 Akureyri - Sölufulltrúi í verslun
A4

Lyfja Sauðárkróki - Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Verslunarstarf í Curvy - Plus size tískuvöruverslun
Curvy verslun