
SORPA bs.
SORPA er leiðandi og ábyrgur þátttakandi í hringrásarhagkerfinu. Alla daga vinnum við statt og stöðugt að því að gera góða hluti fyrir umhverfið, draga úr úrgangi og stuðla að endurvinnslu og endurnýtingu. Hjá okkur starfar fjölbreyttur og samheldin hópur, 170 einstaklinga á tólf starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og viljum hafa gaman í vinnunni. Komdu og vertu með okkur í liði í sumar!

Sumarstarfsmaður á endurvinnslustöð
Viltu vinna úti í sumar í frábærum félagsskap?
Við leitum að hressum, jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum sem vilja hafa áhrif á framtíðina og aðstoða viðskiptavini við að flokka vel.
Endurvinnslustöðvar SORPU þjónusta heimili og smærri fyrirtæki. Markmið okkar er að aðstoða viðskiptavini við að koma sem mestum úrgangi til endurnotkunar eða endurvinnslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og innheimta
- Þjónusta, leiðsögn og aðstoð við viðskiptavini
- Viðhalda öruggri og snyrtilegri stöð
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi þarf að hafa náð 19 ára aldri
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
- Stundvísi, samviskusemi og teymishugsun
- Íslenskukunnátta
- Áhugi og þekking á umhverfismálum og flokkun
Advertisement published24. February 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required
Location
Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutHuman relationsAmbitionIndependenceTeam workCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Afgreiðsla á húsbílaleigu
Geysir Motorhome

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Hefur þú áhuga á bílum? Sumarstarf
Stilling

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Varahlutir - Selfoss
Aflvélar ehf.

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sölumaður
Hirzlan