
Garri
Garri er öflugt þjónustufyrirtæki í innflutningi á gæða matvörum, umbúðum og hreinlætislausnum fyrir veitingarekstur, hótel, fyrirtæki og stofnanir.
Við höfum ástríðu fyrir okkar starfi og erum vakandi fyrir nýjungum á markaði, vöruframboði og tæknilausnum. Við leggjum áherslu á sjálfbærni, stöðugar umbætur, ábyrga stjórnarhætti og eflingu mannauðs, með gildi Garra að leiðarljósi. Hjá Garra starfa um 100 manns.

Sumarstarf í vöruhúsi - vertu með okkur í sumar!
Sumarið er handan við hornið og við viljum ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk í sumarafleysingar hjá okkur. Starfið hentar vel þeim sem vilja vera á hreyfingu, starfa í góðu teymi og öðlast verðmæta reynslu.
Aldurstakmark er 18 ár.
Vinnutími:
Dagvinna
· Mánudagar – miðvikudagar: kl. 07:00 – 16:00
· Fimmtudagar – Föstudagar: kl. 08:00 – 16:15
Köldvaktir
· Á tveggja eða þriggja vikna fresti eru kvöldvaktir í stað dagvinnu
· Kvöldvaktir eru frá sunnudögum til fimmtudaga frá kl. 15:00 – 23:00
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt á vörupöntunum
- Afgreiðsla pantana til viðskiptavina
- Þrif og frágangur
- Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára og eldri
- Rík þjónustulund og jákvæð framkoma
- Góða samskipta- og samstarfshæfni
- Stundvísi, nákvæmni og áreiðanleiki
- Áhugi og metnaður í starfi
- Snyrtimennska, góð umgengni og öryggisvitund
- Góð færni í íslensku og/eða ensku
Fríðindi í starfi
Afsláttur af vörum Garra
Mötuneyti með hollum og fjölbreyttum mat
Frábærir samstarfsfélagar & öflugt starfsmannafélag
Advertisement published9. January 2026
Application deadline23. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityStockroom workPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

FRAMTÍÐARSTARF Í LAMBHAGA GRÓÐRARSTÖÐ REYKJAVÍK
Lambhagi ehf.

Bílstjórar - FULLT STARF
Póstdreifing ehf.

Lagerstarf
Ísfell

BÍLSTJÓRI UPS 2026
UPS Express ehf.

Afgreiðslustarf í Vape verslun! (Hlutastarf)
Skýjaborgir Vape Shop

Bílstjóri og aðstoðarmaður í vöruhúsi – Fjölbreytt og líflegt starf
Egill Árnason ehf

Lagerstarfsmenn/Warehouse Employee
Útilíf

Helgar og sumarstarf í vöruhúsi
Aðföng

Tölvutek Reykjavík óskar eftir starfsmönnum
Tölvutek

Starfsfólk á lager - Framtíðarstarf
Málning hf