
Ísfell
Ísfell er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og
hönnun á útgerðar-, fiskeldis- og iðnaðarlausnum
og rekur 8 þjónustu- og framleiðslueiningar
um land allt. Þjónusta fyrirtækisins
markast helst af góðu úrvali af gæðavörum,
áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og
frábærum hópi starfsfólks með víðtæka
þekkingu. Nánari upplýsingar er að finna á
www.isfell.is.

Lagerstarf
Ísfell óskar eftir að ráða ábyrgðarfullan og þjónustulundan einstakling til starfa á lager fyrirtækisins í Hafnarfirði.
Viðkomandi mun starfa náið með lagerstjóra og öðru starfsfólki og gegna mikilvægu hlutverki í daglegu flæði og rekstri lagersins. Mikil áhersla er lögð á góða þjónustulund, nákvæmni og jákvætt viðmót.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf.
- Tiltekt pantana á lager.
- Pökkun.
- Afgreiðsla / Útkeyrsla.
- Almenn þjónusta við viðskiptavini.
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði.
- Samviskusemi, áreiðanleiki og stundvísi.
- Jákvætt viðmót, hæfni í samskiptum og geta til að starfa í hópi.
- Lausnamiðuð hugsun.
- Almenn tölvukunnátta.
- Lyftararéttindi er kostur.
- Meirapróf er kostur.
Advertisement published8. January 2026
Application deadline26. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Óseyrarbraut 28, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PositivityConscientiousPlanning
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Cargo Agent í vöruhúsi - Sumarstörf 2026
Icelandair

Sumarstarf í vöruhúsi - vertu með okkur í sumar!
Garri

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

Skrifstofustarf í innheimtu
Landspítali

Afgreiðslustarf
Hafið Hlíðasmára ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Controller í GOC - Sumarstarf 2026
Icelandair

Helgarstarf í gleraugnaverslun Eyesland í Kringlan
Eyesland Gleraugnaverslun

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

FRAMTÍÐARSTARF Í LAMBHAGA GRÓÐRARSTÖÐ REYKJAVÍK
Lambhagi ehf.

Starfsmaður óskast í verslun Daríu & Herrar
Daria.is