
Málning hf
Málning hf var stofnuð hinn 16. janúar 1953 og hefur allar götur síðan framleitt og flutt inn málningu og skyldar vörur. Málning hf. leggur mikið upp úr vöruþróun og umhverfisvænar lausnir eru alltaf okkar markmið. Í dag vinna í kringum 50 starfsmenn hjá Málningu hf. við framleiðslu, lager, sölustörf ofl.
Starfsfólk á lager - Framtíðarstarf
Málning hf. leitar að öflugu og áreiðanlegu starfsfólki á lager.
Vinnutíminn er frá 8-16/18. Sveigjanlegur vinnutími.
Starfssvið
- Tiltekt á vörum í pantanir
- Afgreiðsla pantana til viðskiptavina
- Móttaka og frágangur á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Hæfniskröfur
- Stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæðni
- Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
- Bílpróf (kostur)
- Lyftarapróf (kostur)
- Meirapróf C (kostur)
Advertisement published2. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Dalvegur 18a, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tölvutek Reykjavík óskar eftir starfsmönnum
Tölvutek

BÍLSTJÓRI UPS 2026
UPS Express ehf.

Starfsmaður á lager
Klettur - sala og þjónusta ehf

Lagerstarfsmaður óskast.
Parki

Þjónustufulltrúi í vöruhús Sindra
SINDRI

Verkstæðisformaður/ Lagerstjóri
Atlas Verktakar ehf

Starf í vöruhúsi Set á Selfossi
Set ehf. |

Öflugur og úrræðagóður aðili í fjölbreytt störf hjá Landhelgisgæslunni
Landhelgisgæsla Íslands

Bílstjóri/lagermaður
Hegas ehf.

Lagerstarfsmaður í Bolungarvík
Arna

Starfsmaður á lager Hafnarfirði
Ferro Zink hf

Fullt starf í verslun Perform (100%)
PERFORM