Egill Árnason ehf
Egill Árnason ehf

Bílstjóri og aðstoðarmaður í vöruhúsi – Fjölbreytt og líflegt starf

Við hjá Egil Árnason leitum að öflugum og hressum einstakling í fullt starf sem bílstjóri í vöruhúsinu okkar. Þetta er fjölbreytt og líkamlega krefjandi starf þar sem þú ert bæði á ferðinni og hjálpar til í vöruhúsinu – enginn dagur eins!

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Sækja og afhenda vörur

  • Afgreiðsla í vöruhúsi

  • Taka saman pantanir og ganga frá vörumóttökum

  • Almenn tiltekt

  • Vörutalningar
Menntunar- og hæfniskröfur

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Almenn ökuréttindi

  • Gott líkamlegt ástand – þú þarft stundum að bera þungar vörur

  • Jákvæðni, frumkvæði og þú þarft að þora að spyrja og taka af skarið

  • Engin reynsla nauðsynleg – við kennum þér það sem þú þarft að vita!

Fríðindi í starfi

Fríðindi í starfi

  • Topp teymi og góður andi í vinnunni

  • Mikil hreyfing og fjölbreytt verkefni

  • Sveigjanleg ef þú þarft að sinna einhverju á vinnutíma

  • Tækifæri til að vaxa með starfinu
Advertisement published6. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Optional
Intermediate
Location
Selhella 4, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Physical fitnessPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags