Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun

Sumarstarf á sviði Mannauðs og miðlunar

Hafrannsóknastofnun leitar eftir metnaðarfullum sumarstarfsmanni á svið Mannauðs og miðlunar. Auk mála sem snúa að mannauðsstjórnun eru gæðamál og skjalastjórnun einnig hluti af verkefnum sviðsins. Viðkomandi kemur því til með að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum og fá þannig góða innsýn og reynslu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta og umsýsla mála sem snúa að mannauð
  • Innleiðing rafrænna lausna í skjala- og mannauðskerfi stofnunarinnar
  • Þátttaka í mótun, endurskoðun og innleiðingu verkferla
  • Þátttaka í verkefnum sem miða að bættri skilvirkni í ferlum sviðsins m.a. kerfum
  • Uppbygging og innleiðing verkefna sem snúa að innri miðlun
  • Ýmis sérverkefni og önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólanám sem nýtist í starfi, mannauðsstjórnun, viðskiptafræði eða tengdum greinum
  • Jákvætt viðmót og rík þjónustulund. 
  • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar.
  • Góð almenn tölvuhæfni
  • Áhugi og færni til að taka þátt í stafrænni umbreytingu.
  • Góð íslensku og enskukunnátta í rituðu og mæltu máli.
Advertisement published25. March 2025
Application deadline4. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Expert
Location
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Implementing proceduresPathCreated with Sketch.Human resourcesPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Quality tracking systems
Professions
Job Tags