Garðlist ehf
Garðlist ehf
Garðlist ehf

Sumarstarf á skrifstofu

Garðlist ehf auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu fyrirtækisins í fjölbreytt verkefni í sumar.

Langar þig að vinna skemmtilegum á vinnustað?
Langar þig að vera hluti af öflugu teymi?
Langar þig að vinna á vinnustað þar sem möguleiki er að efla sjálfan sig og aðra í starfi?

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almennt móttöku- og símsvörun.
  • Bókanir verkefna og sölutækifæra.
  • Einföld sala á vörum og þjónustu.
  • Verkstýring
  • Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun sem nýtist í starfi.
  • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
  • Jákvæðni, frumkvæði og sjálfstæði.
  • Góð og lipur samskipti við samstarfsfólk og viðskiptavini.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta.
  • Góð almenn tölvukunnátta (Office 365).
  • Reynsla í notkun Dynamics 365 Sales kostur.
Advertisement published16. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Tunguháls 7, 110 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags