
Kringlumýri frístundamiðstöð
Frístundamiðstöðin Kringlumýri stendur fyrir viðamiklu frístundastarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 – 16 ára í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðahverfi. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf á frístundaheimilum og í félagsmiðstöðvum. Starfsstaðir Kringlumýrar eru 15 samtals.
Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðvarnar Öskju og Heklu
Félagsmiðstöðvarnar Askja og Hekla óska eftir að ráða stuðningsfulltrúa í 10-12 ára og 13-16 ára starf sumarið 2025. Markmið félagsmiðstöðva er að þjálfa félags- og samskiptafærni barna- og unglinga í gegnum leik og starf.
Markmið félagsmiðstöðva er að þjálfa félags- og samskiptafærni barna- og unglinga í gegnum leik og starf. Markhópur félagsmiðstöðva eru börn og unglingar á aldrinum 10-16 ára. Félagsmiðstöðin Hekla stendur fyrir frítímastarfi, að skóla loknum og þjónustar unglinga úr Klettaskóla. Klettaskóli er sérskóli fyrir börn og unglinga með fötlun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 10 -16 ára börn og ungmenni
- Leiðbeina börnum og unglingum í leik og starfi.
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Áhugi á að vinna með börnum og unglingum.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í samskiptum.
- Góð íslenskukunnátta.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- Samgöngusamningur
- Sundkort
- Stytting vinnuviku
Advertisement published9. April 2025
Application deadline22. April 2025
Language skills

Required
Location
Þorragata 3, 101 Reykjavík
Suðurhlíð 9, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependencePlanningTeam work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Öryggisfulltrúi við LHÍ
Listaháskóli Íslands

Skemmtilegt sumarstarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær

Yfirþroskaþjálfi / deildarstjóri á skammtímadvöl fyrir fatlað fólk - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær

Óskum eftir þjálfurum hjá Fimleikadeild Fylkis
Fimleikadeild Fylkis

Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf með börnum og ungmennu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Sveitarfélagið Árborg

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær