
Veritas
Veritas sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu. Veritas er móðurfélag fyrirtækjanna Artasan ehf., Distica hf., MEDOR ehf., Stoð hf. og Vistor hf. Fyrirtækið er kjölfesta samstæðunnar og veitir þjónustu til dótturfyrirtækjanna svo þau geti einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni.
Starfsmaður notendaþjónustu í kerfisstjórateymi
Veritas leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi til að sinna notendaþjónustu í tæknimálum. Viðkomandi mun starfa í samhentu teymi sem ber ábyrgð á rekstri, þróun og eflingu tæknilegra innviða Veritas og dótturfélaga. Ef þú hefur brennandi áhuga á tæknilausnum og hefur framúrskarandi þjónustulund gæti þetta verið starfið fyrir þig.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita faglega og skilvirka þjónustu við notendur
- Umsýsla og stuðningur í Microsoft umhverfi
- Uppsetning, rekstur og viðhald á endabúnaði
- Gerð leiðbeininga og skjölun á þjónustuferlum
- Aðkoma að kerfisstjórnun og þátttaka í þróunar- og þjónustuverkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og þjónustulund
- Þekking á Microsoft notendalausnum (t.d. Microsoft 365, Teams) er kostur
- Vilji og hæfni til að tileinka sér nýjungar og breytingar
- Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
- Geta til að halda yfirsýn og vinna undir álagi
Advertisement published3. March 2025
Application deadline16. March 2025
Language skills

Required
Location
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (9)

Viltu taka þátt í að breyta leiknum?
Síminn Pay

Origo leitar að kerfisstjóra
Origo hf.

Network Engineer
Rapyd Europe hf.

Liðsfélagi í upplýsingatæknideild
Landhelgisgæsla Íslands

Kerfisstjóri
TACTICA

Linux kerfisstjóri
Reiknistofa bankanna

Kerfisstjóri
Umbra - þjónustumiðstöð stjórnarráðsins

IT Support Specialist
Rapyd Europe hf.

Cloud Architect & DevOps Engineer
APRÓ