
Joserabúðin
Joserabúðin er hesta og gæludýrabúð staðsett í Ögurhvarfi 2 í Kópavogi. Við seljum gæludýrafóður og gæludýravörur og bjóðum einnig uppá afnot af hundabaðsaðstöðu þar sem að þú getur komið með ferfætlinginn þinn í heimsókn og þrifið hann og skolað.
Joserabúðin dregur nafn sitt af þýska gæludýrafóðrinu Josera og má því sannarlega segja að við séum stoltur söluaðili þess ásamt fleiri gæludýravörum.
Josera er fjölskyldufyrirtæki frá Odenwald héraðinu í Þýskalandi og hafa þeir verið sérfræðingar í úrvals gæludýrafóðri í yfir 75 ár. Heilbrigði dýranna er í forgangi hjá Josera . Hráefnin sem notuð eru sem og fullunnu vörurnar eru vandlega prófuð. Uppskriftirnar eru án hveitis og soja, án gervi-, litar-, bragð- og rotvarnarefna, engin erfðabreytt hráefni og án sykurs og mjólkurvara.

Starfsmaður í verslun - sala og þjónusta
Joserabúðin leitar að ábyrgum, samviskusömum einstaklingi til starfa í teymið okkar
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla
Vörumóttaka
Tiltekt pantana
Útkeyrsla pantana
Áfylling í verslun
Framsetning vara
Og önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf og geta keyrt beinskiptan bíl
Góð íslensukunnátta
Áhugi á gæludýrum/hestum
Góð tölvukunnátta
Stundvísi
Sjálfstæð vinnubrögð
Metnaður, þjónustulund og góð samskiptahæfni
Þarf að geta byrjað 1.október
Advertisement published5. September 2025
Application deadline20. September 2025
Language skills

Required
Location
Ögurhvarf 2, 203 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi í verslun Símans í Smáralind
Síminn

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Superstar @ Keflavik Airport
Rammagerðin

A4 Akureyri - Sölufulltrúi
A4

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
IKEA

Móttaka á þjónustuverkstæði - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Aðstoðarverslunarstjóri Reykjavík
Lífland ehf.

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Ford á Íslandi | Brimborg

Aðstoðarverslunarstjóri - BYKO Akureyri
Byko

Starfsmaður í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.

Kúnígúnd og Ibúðin
Kúnígúnd