
Félagsstofnun stúdenta
Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð. FS var stofnuð með lögum nr. 33, 1968 og tók formlega til starfa 1. júní sama ár. Aðild að stofnuninni eiga allir skrásettir stúdentar við Háskóla Íslands, Háskólinn og menntamálaráðuneytið.
FS er fyrst og fremst þjónustufyrirtæki fyrir stúdenta við Háskóla Íslands og er aðalmarkmið að bjóða stúdentum við HÍ góða þjónustu á góðum kjörum og auka lífsgæði stúdenta. Gildi FS eru: Góð þjónusta – Virk samvinna – Jákvæð upplifun – Markviss árangur.
Í dag rekur FS: Bóksölu stúdenta, Leikskóla stúdenta, Stúdentagarða, Stúdentakjallarann, Hámu, Hámu Salatbar, Bókakaffi stúdenta og Kaupfélag stúdenta. Samanlagður starfsmannafjöldi er um 150.

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Almenn störf við viðhald og þrif fasteigna
Félagsstofnun stúdenta auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf hjá umsjón fasteigna á Stúdentagörðum. Starfið felur í sér almenn þrif og eftirlit með sameign og lóð, viðhaldsvinnu, þrif á íbúðum , sendiferðir fyrir iðnaðarmenn, afleysingar bílstjóra FS og önnur tilfallandi störf.
Gott viðmót, mikil þjónustulund og hlýlegt viðmót
Bílpróf skilyrði
Vinnutími er 100% og er frá 8:00 til 15:30 alla virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilfallandi þrif
- Eftirlit með sorpgeymslum
- Eftirlit með umgengni íbúa Stúdentagarða á lóðum og sameign
- Sendiferðir á sendibíl iðnaðarmanna
- Önnur tilfallandi störf
Advertisement published27. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Eggertsgata 6, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Söluráðgjafi í gluggum á fyrirtækjasviði
Byko

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Verkastörf í véladeild / Construction work in Machinery dept
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf

Sumarstarf í varahlutateymi-útflutningur
Marel

Sumarstarf á lager
Marel

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Bródering og merking fatnaðar.
Merkt

Garðálfur óskast! / Garden Elf Needed!
Glaðir Garðar

Meiraprófsbílstjóri óskast
Hreinsun og flutningur

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin

Þakvinna / Roofing
ÞakCo

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli